Heilsubarinn í Ísbúðinni í Garðabæ

Heilsubarinn í Ísbúðinni í Garðabæ

Ísbúðin í Garðabæ byrjaði með skyrbar 2019, á boðstólnum er skyskálar, boozt, smoothies, engiferskot og ávaxtaskálar, verðin eru hreint út sagt frábær og viðtökurnar hafa verið mjög góðar, fyrsta flokkst hráefni er notað jvort sem það er í ferskum eða frostnum ávöxtum, taktu skrefið með okkur breytt mataræði er grunnurinn af góðri heilsu.  Einnig seljum við vanilluís án viðbætts sykurs, laktósafrían ís og úrvalið af ferskum og frostnum ávöxtum er hvergi flottara.
Aftur á bloggið