Dagvakt virkir dagar
Dagvakt virkir dagar Sækja um
Ísbúðin í Garðabæ óskar eftir jákvæðum og samviskusömum einstaklingi til starfa á dagvöktum virka daga kl. 12:00–16:00.
Aldurstakmark 20 ára.
Helstu verkefni:
- Daglegur rekstur & afgreiðslustörf
- Áfylling og frágangur
- Pantanir og samskipti við birgja
- Skýrslugerð vegna þrifa
- Þrif og almenn tiltekt
- Ýmis tilfallandi verkefni
Við leitum að aðila sem er:
- Sjálfstæður og áreiðanlegur
- Nákvæmur og samviskusamur
- Með góða þjónustulund
Reynsla er kostur en ekki skilyrði – við kennum þér það sem þarf!
Hljómar þetta eins og eitthvað fyrir þig (eða einhvern sem þú þekkir)?