Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Kjörís

5 lítrar ís frá Kjörís - alvöru Ítalskur ís

5 lítrar ís frá Kjörís - alvöru Ítalskur ís

Venjulegt verð 4.800 kr
Venjulegt verð Söluverð 4.800 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Ístegund

Ísinn sem við erum með í kúluísborðinu okkar er frá Kjörís, allur ís er handgerður og með fyrsta flokks hráefni.

Nokkrar gerðir eru sérgerðar fyrir okkur, ath að hægt er að fá lánaðan frysti hjá okkur ef keyptir er 3 box eða fleiri

Ísinn er sendur á milli í frauðboxum sem innihalda frosna kælikubba

Veldu ístegund.

Skoða allar upplýsingar