Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Ísbúðin Garðabæ

Áramótatilboð Krapavél (1 bragð)

Áramótatilboð Krapavél (1 bragð)

Venjulegt verð 9.000 kr
Venjulegt verð Söluverð 9.000 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Bragðefni
Bragefni magn
Trygging

Frábært áramótatilboð, færð véæina 30 des og skilar 2 jánúar 2024

Verðið frá aðeins 8000kr fer eftir magni af krapa sem þarf

val um 

2 lítrar = gerir ca 50 glös

4 kítrar = gerir ca 100 glös

6 lítrar = = gerir ca 150 glös

Krapavélar er geggjuð hugmynd í hvaða skemmtun sem er, 9 tegundir af bragðefnum

Bragðefni sem til eru: Kirsuberja (rautt), Hindberja ( blátt), Sprite (hvitt), Cola (brúnt), Pistasía (grænt), Jarðarberja (rautt), Sítrónu (gult), sykurlaust Hindberja og sykurlaust kirsuberja.

Blandan er 2 lítrar af bragði á móti 8 lítrum af vatni

Auka líter af vatni eða líter af áfengi má setja í vélina þegar krapið er klárt

Krapavélin er klár eftir 1 klst

Auka krapaefni,  glös, lok or rör er hægt að kaupa hér á síðunni, glösin eru svört og merkt Ísbúðinni í Garðabæ, lokin kúpt og val um krapa eða shake rör.

Gott er að skola í gegnum vélina áður en henni er skilað, sérstaklega til að koma í veg fyrir að afgangs krap leki í bílinn, við þrífum svo vélina.

Afhending og skil eru í Ísbúðinni í Garðabæ 

Ef ein vél er ca 50 glös þá er hægt að gera td eina vél og tæma í fötu og geyma, gera nýjan skammt og fylla svo á með fyrri skammtinum ef það þarf meira en 50 glös, þannig þarf ekki að bíða eftir að krapið verður klárt í annað skiptið.

1 vél = 50 glös
2 vélar = 100 glös

Miðað við litlu glösin okkar sem eru 8oz
Skoða allar upplýsingar