Heitt Súkkulaði / 12-36 klst leiga
Heitt Súkkulaði / 12-36 klst leiga
Venjulegt verð
3.000 kr
Venjulegt verð
Söluverð
3.000 kr
Einingaverð
/
á
Hitatæki sérstaklega fyrir heitt súkkulaði eða heita sósu.
Hægt að stilla hitastigið
Ath súkkulaðið fylgir ekki með en hér er góð uppskrift
200 gr Belgískt dökkt súkkulaði
2 l mjólk (möndlu-, hafra-, kókos-, soya- eða nýmjólk)
smá salt
smá vanilla
smávegis af hunangi
Setjið allt í pott og hitið að suðu. Best er að hafa hitann ekki mjög háan því þá vill mjólkin brenna við.
Afhending og skil eru hjá nammi.is Borgahellu 3, 221 Hafnarfjörður.