Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

nammi.is

Poppvél & vagn (svört) / 24 klst leiga

Poppvél & vagn (svört) / 24 klst leiga

Venjulegt verð 18.000 kr
Venjulegt verð Söluverð 18.000 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Auka Dagur
Hjólavagn
Poppmagn

Poppvél og vagn eins og sést á mynd, hægt að leigja bara poppvélina eða bæði saman poppvélina og hjólavagninn.

Minnsti skammtur er 4 skammtar (poppað 4 sinnum)

40 tómir popp pokar fylgja, poppmais, olía og salt fyrir fulla poppvél eða ca 40-60 manns.

Einnig hægt að panta stærri skammta.

Sama olía, salt og baunir eins og er notað í bíóhúsum landsins.

Hægt er að sleppa vagninum og hafa vélina á borði.

Afhending og skil eru hjá nammi.is Borgahellu 3, 221 Hafnarfjörður

Skoða allar upplýsingar