Kíktu með hópinn til okkar / Hópatilboð

Við gerum vel við hópa sem koma til okkar utan álagstíma, tilvalið fyrir skólahópinn, afmælið nú eða vinahópinn jafnvél vinnufélagana.

1. Við gefum 20% afslátt fyrir hópa stærri en 15 manns

2. Við getum opnað fyrr en við opnum kl 11 alla daga, hópar geta komið frá kl 9

3. Hópaverð eru eingöngu fyrir þá hópa sem boða komu sína.

4. Við bætum starfsmanni á vaktina til að allt gangi hraðar fyrir sig.

5. Hægt er að tilkynna komu á isbud@isbud.is eða í síma 6601770 / 8492610

6. Afsláttur er ekki gefinn á smábrnaís, smábara shake, krakka bragðaref eða önnur tilboð

7. Hægt er að panta bragðarefi fyrir hópa og fá heimsent, lámarkspöntun eru 30 stk.

 

Svo er hægt að panta Bragðaref og sækja eða fá sent fyrir hópa, sjá hér

Til baka í fréttir