Kjörís
Kjörís Konfekt Ístertur
Kjörís Konfekt Ístertur
Couldn't load pickup availability
20 og 40 manna óskreyttar Kjörís ístertur.
Munið að velja daginn sem tertan verður sótt
Konfektís hjúpað marsipani, tertan kemur óskreytt en með þeytikremi / mokkakremi neðst á tertunni.
Ísterturnar er hægt að fá í 2 stærðum og koma á álbakka og í hvítum kassa
Eiga alltaf tertur til á lager í ísbúðinni í Garðabæ, öruggast samt að panta hér og sækja daginn sem á að nota kökuna.
Kassastærðin er 410.lengd x 405.breidd x 125 hæð.í mm.
Stærð ístertu
- 20 manna Hringlótt 28cm þvermál x 8.cm Hæð.
- 40 manna Ferk. 34cm L x 34cm.B x 7.cm.H
20 manna er kringlótt, 40 manna ferhyrntar, sjá myndir
Stærðir:
20 manna:
40 manna:
Innihaldslýsingar hér
Ís: Vatn, smjör, sykur, undanrennuduft, glúkósasíróp, bindiefni (ein- og tvíglýseríð af fitusýrum, karboxímetýlsellulósa, gúargúmmí, karragenan, natríumfosföt, karóbgúmmí).
Jurtarjómi: Vatn, fullhert kókosfeiti, mjólk, glúkósasíróp, þrúgusykur, undanrennuduft, sykur, ýruefni (ein- og tvíglýseríð mjólkursýru), mjólkurprótein, ýruefni (ein- og tvíglýseríð, ein- og tvíasetýlvínsýru), bindiefni (natríumalgínat), litarefni (norbixín, karamellubrúnt), bragðefni.
Marsípan: Sykur, möndlur, glúkósasíróp), invert sykur, natríumbensóat, invertasi.
Súkkulaðibitar: Sykur, kakómassi, nýmjólkurduft, kakósmjör, ýruefni (sólblómalesitín).
Marengs: Púðursykur og eggjahvítur. Súkkulaðiskraut: Sykur, kakómassi, kakósmjör, ýruefni (sojalesitín), bragðefni.
Óþols og ofnæmisáhrif
Gæti innihaldið snefil af glúteni og hnetum.
Share
