Gerðu veisluna enn skemmtilegri

Gerðu veisluna enn skemmtilegri

ísbúðin í Garðabæ er með réttu tækin í veisluna, Krapavélar, poppvélar, candyfloss, súkkulaði brunnar, kaffivélar, bland í poka bari, frysta fyrir ítalskan ís, ísborð, nammiborð, ferðakæla fyrir ís og allt fyrir íssósurnar hvort sem þær eru kaldar eða heitar.

Pantana formið er einfalt hér á isbud.is og hægt er að panta ár frammí tímann.

Skoðaðu úrvalið og sjá hvað við bjóðum uppá og skoðaðu einnig pakkatilboðin en þar er hægt að fá nokkur tæki með miklum afslætti.

Til baka í fréttir