Sækja um starf - Atvinnuumsókn
Vantar þig vinnu, við ráðum reglulega inn til okkar og þá oftast á aukavaktir td. með skóla eða annari vinnu.
Við geymum umsóknir í 3 mánuði eftir það þarf að sækja um aftur.
Umsóknir þurfa að vera nákvæmar td, hvaða dagar og vinnutími hentar.
Það sem okkur langar að vita?
- Hvaða dagar og vinnutími hentar.
- Fullt nafn og símanúmer
- Aldur
- Fyrri störf og námskeið
- Áhugamál og Íþróttir
Sendu umsókn á isbud@isbud.is eða kíktu með hana til okkar.