Borðfrystir fyrir 3 kúluís box / 24-36 klst leiga
Borðfrystir fyrir 3 kúluís box / 24-36 klst leiga
Fullt Verð
16.500 kr
Fullt Verð
Tilboð
16.500 kr
Verð per stk
/
per
3 ísbox fylgja með eða samtals 15 lítrar
Hvert box er ca 35-40 ískúlur
Stórskemmtilegt frysti borð sem tekur 3 x 5 lítra af sérlöguðum ítölskum ís frá Kjörís.
Val um yfir 20 tegundir, velkomin í smakk í Ísbúðina í Garðabæ.
Hægt er að kaupa vöffluform, brauðform, ísbox, skeiðar, íssósur, sælgæti og jafnvel ferska ávexti.
Með borðinu koma 2 kúluís skeiðar.
Afhending og skil eru hjá nammi.is Borgahellu 3, 221 Hafnarfjörður en ísinn er afhentur í ísbúðinni í Garðabæ