5 lítrar ís frá Kjörís - alvöru Ítalskur Sorbet ís
5 lítrar ís frá Kjörís - alvöru Ítalskur Sorbet ís
Fullt Verð
5.500 kr
Fullt Verð
Tilboð
5.500 kr
Verð per stk
/
per
Hágæða Sorbet og Vegan ís, án mjólkur
Ísinn sem við erum með í kúluísborðinu okkar er frá Kjörís, allur ís er handgerður og með fyrsta flokks hráefni.
Hvert box er ca 35-40 ískúlur
Ísinn er sendur á milli í frauðboxum sem innihalda frosna kælikubba
Nokkrar gerðir eru sérgerðar fyrir okkur, ath að hægt er að fá lánaðan frysti hjá okkur ef keyptir er 3 box eða fleiri
Veldu ístegund.