Áramótatilboð Krapavél (1 bragð)
Áramótatilboð Krapavél (1 bragð)
Frábært áramótatilboð, færð véæina 30 des og skilar 2 jánúar 2024
Verðið frá aðeins 8000kr fer eftir magni af krapa sem þarf
val um
2 lítrar = gerir ca 50 glös
4 kítrar = gerir ca 100 glös
6 lítrar = = gerir ca 150 glös
Krapavélar er geggjuð hugmynd í hvaða skemmtun sem er, 9 tegundir af bragðefnum
Bragðefni sem til eru: Kirsuberja (rautt), Hindberja ( blátt), Sprite (hvitt), Cola (brúnt), Pistasía (grænt), Jarðarberja (rautt), Sítrónu (gult), sykurlaust Hindberja og sykurlaust kirsuberja.
Blandan er 2 lítrar af bragði á móti 8 lítrum af vatni
Auka líter af vatni eða líter af áfengi má setja í vélina þegar krapið er klárt
Krapavélin er klár eftir 1 klst
Auka krapaefni, glös, lok or rör er hægt að kaupa hér á síðunni, glösin eru svört og merkt Ísbúðinni í Garðabæ, lokin kúpt og val um krapa eða shake rör.
Gott er að skola í gegnum vélina áður en henni er skilað, sérstaklega til að koma í veg fyrir að afgangs krap leki í bílinn, við þrífum svo vélina.
Afhending og skil eru í Ísbúðinni í Garðabæ