Skip to product information
1 of 1

Ísbúðin Garðabæ

Ísveisla fyrir fyritæki eða stóra hópa

Ísveisla fyrir fyritæki eða stóra hópa

Fullt Verð 70.000 kr
Fullt Verð Tilboð 70.000 kr
Tilboð Uppselt
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
Fjöldi

Ísveisla er málið þegar gera á vel við sig og sína, þessir pakkar virka vel fyrir starfsmannahópinn eða aðrar veislur.

Veljið dagsettningu, vivð munum svo hafa samband til að fara yfir þetta allt saman og ákveða tíma.

Það sem við mætum með er

  • nammibar með 9 tegundum af nammi
  • 5 lítra ísbox að eigin vali 
  • Sósuhitari með 2 tegundum af heitum íssósum
  • Frystir fyrir ísana, 3, 4 eða 5 hólfa frystar í boði
  • tóm box og skeiðar
  • Heimsent, sett upp og sótt ásamt þrifum á tækjum

Þessar ístegundir er oftast til á lager, pöntun á tegundum verður tekin símleiðis

Ístegundir

Vanilla, Súkkulaði, Jarðarberja, Karamella Pekan, Saltkaramella, Lakkrís, Cappuccino, Kókos, Kókosbolla, Strumpa (hindberja), Dökkur Súkkulaði, Oreo, Biscoff, Kökudeig

Sorbet tegundir

Jarðarberja, Bláberja, Sítrónu og Ástaraldin

Yogurt tegundir

Bláberja, Hindberja, Karamella og Vanilla

View full details